Föstudaginn 11. febrúar s.l var 112 dagurinn haldinn hátíðlegur í Fjallabyggð og um land allt. Opið hús var í húsnæði Björgunarsveitarinnar Stráka við Tjarnargötu á Siglufirði og þar vor léttar veitingar í boði Slysavarnardeildarinnar Varnar. Hátíðarhöldunum lauk svo með árlegum stórtónleikum til styrktar björgunarsveitinni Stráka sem haldnir voru í Siglufjarðarkirkju, en tónleikarnir voru sýndir á […]
Read More112 dagurinn haldinn hátíðlegur í Fjallabyggð – Myndir og vídeó