112 dagurinn á Siglufirði

Föstudaginn 11. febrúar s.l var 112 dagurinn haldinn hátíðlegur í Fjallabyggð og um land allt. Opið hús var í húsnæði Björgunarsveitarinnar Stráka við Tjarnargötu á Siglufirði og þar vor léttar veitingar í boði Slysavarnardeildarinnar Varnar. Hátíðarhöldunum lauk svo með árlegum stórtónleikum til styrktar björgunarsveitinni Stráka sem haldnir voru í Siglufjarðarkirkju, en tónleikarnir voru sýndir á […]

Read More
Strákar - Flugeldasala

Nú styttist óðum í áramótin og Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði verður með sína árlegu flugeldasölu fyrir áramótin. Salan verður í skemmu sveitarinnar við Tjarnargötu 18. Einnig er hægt að panta flugelda á vefnum strakar.flugeldar.is og sækja svo pöntunina í skemmuna við Tjarnargötu 18. Opnunartímar flugeldasölu Stráka: 28. des: 18 – 20 29. des: 18 – […]

Read More
Unglingadeildin Strákar - Unglingadeildin Trölli

Unglingadeildin Smástrákar skellti sér á Sauðárkrók þar sem unglingadeildin Trölli tók svona skemmtilega vel á móti okkur. Trölli er hluti af björgunarsveitinni Skagfirðingasveitar á Sauðárkróki. Vídeó

Read More
Alþjóðlega ráðstefnan Björgun 2022

Nánari umfjöllun má lesa fyrir neðan myndasafnið. Alþjóðlega ráðstefnan Björgun hefur verið haldin á tveggja ára fresti frá árinu 1990 og er því haldin í 14 skiptið nú í ár. Ráðstefnan var í Hörpu, dagana 21. – 23. október. Ráðstefnunni hefur vaxið fiskur um hrygg, fjöldi fyrirlestra hefur aukist ár frá ári og nú voru […]

Read More
Björgunarsveitin Strákar - Drone - Dróni - Flygildi

Unglingadeildin okkar er mjög virk og hressir krakkar sem eru framtíðar björgunarsveitarmenn fá að prófa allskonar æfingar. Á dögunum fóru þau að svamla í sjónum í flotgöllum og Ragnar Már fór með þau í sjóferð á Gústa. Drónadeild Stráka notaði tækifærið og æfði leit á sjó með dróni sveitarinnar, frábært að geta æft notkun á […]

Read More
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á murogmal.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services