Nú styttist óðum í áramótin og Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði verður með sína árlegu flugeldasölu fyrir áramótin. Salan verður í skemmu sveitarinnar við Tjarnargötu 18. Einnig er hægt að panta flugelda á vefnum strakar.flugeldar.is og sækja svo pöntunina í skemmuna við Tjarnargötu 18. Opnunartímar flugeldasölu Stráka: 28. des: 18 – 20 29. des: 18 – […]
Read MoreFlugeldasalan komin á fullan skrið