112 dagurinn haldinn hátíðlegur í Fjallabyggð – Myndir og vídeó

Föstudaginn 11. febrúar s.l var 112 dagurinn haldinn hátíðlegur í Fjallabyggð og um land allt. Opið hús var í húsnæði Björgunarsveitarinnar Stráka við Tjarnargötu á Siglufirði og þar vor léttar veitingar í boði Slysavarnardeildarinnar Varnar.

Hátíðarhöldunum lauk svo með árlegum stórtónleikum til styrktar björgunarsveitinni Stráka sem haldnir voru í Siglufjarðarkirkju, en tónleikarnir voru sýndir á Stöð 2 Vísi og á Youtube, en myndir og vídeó er hægt að skoða með því að smella hér.

Vídeó

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á murogmal.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services