Drónaæfing með unglingadeild – Vídeó

Björgunarsveitin Strákar - Drone - Dróni - Flygildi
Drónaflokkur björgunarsveitarinnar inniheldur tvo fullbúna dróna frá DJI, Mavic 2 og Matrice 300 RTK, fyrir leit og björgun.
Mynd: Ingvar Erlingsson

Unglingadeildin okkar er mjög virk og hressir krakkar sem eru framtíðar björgunarsveitarmenn fá að prófa allskonar æfingar. Á dögunum fóru þau að svamla í sjónum í flotgöllum og Ragnar Már fór með þau í sjóferð á Gústa.

Drónadeild Stráka notaði tækifærið og æfði leit á sjó með dróni sveitarinnar, frábært að geta æft notkun á hitamyndavélinni við raunaðstæður.

Vídeó

Viltu styrkja ungliðadeildina Smástrákar?

Kennitala: 551079-1209
Reikningur: 0348-26-310
Netfang: [email protected]

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á murogmal.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services