
Mynd: Ingvar Erlingsson
Unglingadeildin okkar er mjög virk og hressir krakkar sem eru framtíðar björgunarsveitarmenn fá að prófa allskonar æfingar. Á dögunum fóru þau að svamla í sjónum í flotgöllum og Ragnar Már fór með þau í sjóferð á Gústa.
Drónadeild Stráka notaði tækifærið og æfði leit á sjó með dróni sveitarinnar, frábært að geta æft notkun á hitamyndavélinni við raunaðstæður.
Vídeó
Viltu styrkja ungliðadeildina Smástrákar?
Kennitala: 551079-1209
Reikningur: 0348-26-310
Netfang: [email protected]