Fjölmenni og gleði einkenndi 17. júní á Siglufirði

Nánari umfjöllun má lesa fyrir neðan myndasafnið.

Hátíðarhöld í tilefni af Þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram í blíðskapar Siglufjarðarveðri, sem að þessu sinni var haldin 18. júní vegna veðurs.

Það var Unglingadeildin Smástrákar sem sá um skipulagningu og framkvæmd með aðstoð eldri unglinga í Björgunarsveitin Strákar . Það var mikið um dýrðir og best að láta myndirnar sem fylgja tala sínu máli. Þökkum öllum sem komu að framkvæmdinni innilega fyrir þeirra framlag.á

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á murogmal.is • CookieConsent

Decline all Services
Accept all Services