Rótarskot Landsbjargar

Nánari umfjöllun um Rótarskot Landsbjargar fyrir neðan myndasafnið.

Rótarskot Landsbjargar voru gróðursett í Ólafsfirði í gær.

Félagar í björgunarsveitunum Strákum Siglufirði, Tind Ólafsfirði, Dalvík, Skagafirði, Tý Svalbarðseyri og Súlum Akureyri settu niður um 3000 plöntur í reit sem var úhlutað til þessa verkefnis.
Rösklega var gengið til verks og að lokum var grillað fyrir þáttakendur í húsnæði Tinds.

Vinsældir rótarskota hafa aukist á hverju ári og fjölmargir sem kjósa að styrkja starf björgunarsveita með því að kaupa Rótarskot um áramót í stað flugelda.

Hér er hægt að sjá nánar um Rótarskot.

Þökkum öllum sem komu að verkefninu kærlega fyrir og einnig öllum þeim sem styðja við bakið á starfi Björgunarsveita Landsbjargar með einum eða öðrum hætti.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á murogmal.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services