Samæfing Stráka og HSN í Siglufirði

Nánari umfjöllun um samæfinguna fyrir neðan myndasafnið.

Haldin var samæfing björgunarsveitarinnar og sjúkraflutningamanna HSN í Siglufirði 23. ágúst 2022. Björgunarsveitarmenn kenndu notkun á sigbúnaði og grunnatriði í línuvinnu í brattlendi. Með sívaxandi útivistarferðamennsku í okkar nærumhverfi er afar mikilvægt að kunna réttu handtökin við erfiðar aðstæður.

Frábær æfing í alla staði sem Bryndís Guðjónsdóttir frá Strákum stjórnaði og fleiri slíkar æfingar og miðlun þekkingar milli viðbragðsaðila eru fyrirhugaðar á næstunni.

Myndir frá Jóhanni K. Jóhannssyni slökkviliðsstjóra og Ingvari Erlings.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á murogmal.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services