Magnús Magnússon, formaður Björgunarsveitarinnar Stráka: “Sjö félagar frá Strákum útskrifuðust af grunnnámskeiði í fjallabjörgun rétt í þessu. Hér er á ferðinni einstaklega efnilegur hópur sem mig hlakka mikið til að æfa með. Þau eiga stórt hrós skilið! Vil þakka öllum kærlega fyrir helgina.”
Read MoreSjö félagar frá Strákum útskrifuðust af grunnnámskeiði í fjallabjörgun – Myndir