Nánari umfjöllun má lesa fyrir neðan myndasafnið. Alþjóðlega ráðstefnan Björgun hefur verið haldin á tveggja ára fresti frá árinu 1990 og er því haldin í 14 skiptið nú í ár. Ráðstefnan var í Hörpu, dagana 21. – 23. október. Ráðstefnunni hefur vaxið fiskur um hrygg, fjöldi fyrirlestra hefur aukist ár frá ári og nú voru […]
Read MoreMyndir frá Alþjóðlegu ráðstefnunni Björgun 2022