Nánari umfjöllun um Rótarskot Landsbjargar fyrir neðan myndasafnið. Rótarskot Landsbjargar voru gróðursett í Ólafsfirði í gær. Félagar í björgunarsveitunum Strákum Siglufirði, Tind Ólafsfirði, Dalvík, Skagafirði, Tý Svalbarðseyri og Súlum Akureyri settu niður um 3000 plöntur í reit sem var úhlutað til þessa verkefnis. Rösklega var gengið til verks og að lokum var grillað fyrir þáttakendur […]
Read MoreRótarskot Landsbjargar