Flugslysaæfing í Grímsey - Sunnudaginn 28. september 2024

Staðið var fyrir flugslysaæfingu í Grímsey sunnudaginn 28. september s.l. þar sem viðbragðsaðilar og áhöfn frá Sigurvini komu saman til að æfa viðbrögð við flugslysi.  

Read More
Slysavarnafélagið Landsbjörg - Landsþing 2023

Sextánda Landsþing slysavarnafélags Landsbjargar var haldið dagana 12. og 13. maí í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þingið var vel sótt að fulltrúum félagseininga þar sem samtal fór fram um félagið og málefni þess. Fimm meðlimir í Björgunarsveit Stráka sóttu þingið.

Read More
Nýr Sigurvin í heimahöfn á Siglufirði

Á laugardaginn 25. mars 2023 kom nýtt björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Sigurvin, til hafnar á Siglufirði. Sigurvin lagði af stað frá Reykjavík síðdegið á föstudag, og sóttist ferðin afar vel. Svo vel gekk siglingin norður að skipið þurfti að lóna fyrir utan Siglufjörð, svo það sigldi inn fjörðinn á auglýstum tíma. Sigurvin er annað af 13 […]

Read More
Útkall - 11. febrúar 2023

Það var nóg um að vera og nóg af verkefnum hjá Björgunarsveitinni í vonda veðrinu 11. febrúar sl. Björgunarsveitin festi meðal annars þakplötur og þakkant á Þormóðseyrinni. Sama dag var 112 dagurinn haldinn hátíðlegur í Fjallabyggð og opið hús var í húsnæði Björgunarsveitarinnar Stráka sem sjá má með því að smella hér. Styrktartónleikar Björgunarsveitarinnar voru […]

Read More
112 dagurinn - Styrktartónleikar Björgunarsveitarinnar Stráka, 11. febrúar 2023

Tónlistarveisla frá Siglufjarðarkirkju með úrvals siglfirsku tónlistarfólki var haldin, laugardaginn 11. febrúar á 112 deginum.  Sérstakur gestur var Magni Ásgeirsson. Tónleikarnir voru sýndir á Stöð 2 Vísi. Fram komu: Ástarpungarnir Tinna Hjaltadóttir Edda Björk Daníel Pétur Daníelsson Hólmfríður Ósk Norðfjörð Guito Thomas Rafn Erlendsson Ásta Rós Reynisdóttir Magni Ásgeirsson Kynnar voru Jóhann K. Jóhannsson og […]

Read More
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á murogmal.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services