Fagnámskeið í leitartækni

Tveir félagar frá Strákum, þeir Magnús Magnússon og Júlíus Þorvaldsson sóttu fagnámskeið í leitartækni hjá Björgunarskóla Landsbjargar á Dalvík um helgina. Frábær viðbót í reynslubankann hjá sveitinni.

Read More
Rótarskot Landsbjargar 2022

Nánari umfjöllun um Rótarskot Landsbjargar fyrir neðan myndasafnið. Rótarskot Landsbjargar voru gróðursett í Ólafsfirði í gær. Félagar í björgunarsveitunum Strákum Siglufirði, Tind Ólafsfirði, Dalvík, Skagafirði, Tý Svalbarðseyri og Súlum Akureyri settu niður um 3000 plöntur í reit sem var úhlutað til þessa verkefnis. Rösklega var gengið til verks og að lokum var grillað fyrir þáttakendur […]

Read More
Samæfing björgunarsveitarinnar og sjúkraflutningamanna HSN í Siglufirði

Nánari umfjöllun um samæfinguna fyrir neðan myndasafnið. Haldin var samæfing björgunarsveitarinnar og sjúkraflutningamanna HSN í Siglufirði 23. ágúst 2022. Björgunarsveitarmenn kenndu notkun á sigbúnaði og grunnatriði í línuvinnu í brattlendi. Með sívaxandi útivistarferðamennsku í okkar nærumhverfi er afar mikilvægt að kunna réttu handtökin við erfiðar aðstæður. Frábær æfing í alla staði sem Bryndís Guðjónsdóttir frá […]

Read More
Fjölmenni og gleði einkenndi 17. júní á Siglufirði

Nánari umfjöllun má lesa fyrir neðan myndasafnið. Hátíðarhöld í tilefni af Þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram í blíðskapar Siglufjarðarveðri, sem að þessu sinni var haldin 18. júní vegna veðurs. Það var Unglingadeildin Smástrákar sem sá um skipulagningu og framkvæmd með aðstoð eldri unglinga í Björgunarsveitin Strákar . Það var mikið um dýrðir og best að […]

Read More
Aðalfundur Stráka - 5. maí 2022

Aðalfundur Stráka var haldinn 5. maí og fjölmenntu félagar á fundinn. Matarnefndin toppaði sig enn eina ferðina og grillmaturinn fékk hæstu einkunn frá viðstöddum. Hefðbundin aðalfundarstörf fóru vel fram að loknu borðhaldi og voru ársreikningar samþykktir og kosið til stjórnar og ýmissa nefnda sveitarinnar. Nýkjörin stjórn er þannig skipuð: Magnús Magnússon formaður. Örvar Tómasson varaformaður. […]

Read More
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á murogmal.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services